Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samgönguhreyfanleiki
ENSKA
mobility
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þessi reglugerð miðar einnig að því að ljúka ferlinu við að tryggja að Sambandið njóti fulls ávinnings af nútímavæðingu og afkolun samgönguhreyfanleika. Markmið þessa þriðja pakka vegna hreyfanleika er að gera hreyfanleika í Evrópu öruggari og aðgengilegri, evrópskan iðnað samkeppnishæfari, störf í Evrópu öruggari og kerfið fyrir hreyfanleika umhverfisvænna og betur í stakk búið til að takast á við loftslagsbreytingar.


[en] This Regulation is also designed to complete the process of enabling the Union to reap the full benefits of the modernisation and decarbonisation of mobility. The aim of that third mobility package is to make European mobility safer and more accessible, European industry more competitive, European jobs more secure, and the mobility system cleaner and better adapted to the imperative of tackling climate change.


Skilgreining
hreyfanleiki er mælikvarði á að koma fólki og vörum á sem stystum tíma á milli staða en aðgengi er almennt notað til að lýsa því hvernig aðgengi að vöru eða þjónustu er háttað. Hægt er að draga úr þörf fyrir hreyfanleika með bættu aðgengi, t.d. með því að staðsetja þjónustu nær notendum. Að sama skapi er hægt að draga úr þörf fyrir aðgengi með bættum hreyfanleika, t.a.m. með vegstyttingum eða almenningssamgöngum á milli staða. Loks nær hugtakið aðgengi yfir áreiðanleika samgangna, að leiðin sé ávallt greið og fær (tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 https://www.althingi.is/altext/pdf/149/s/0174.pdf)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 setting CO2 emission performance standards for new heavy-duty vehicles and amending Regulations (EC) No 595/2009 and (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council and Council Directive

Skjal nr.
32019R1242
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
starfahreyfanleiki
hreyfanleiki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira